top of page

Skriðusögur

Ljósmyndabók eftir Kötju Goljat og Matjaž Rušt.

Útgefandi Ströndin Studio.

 

Í Skriðusögum sameinast ljósmyndir, listaverk og texti og segja frá skriðuföllunum á Seyðisfirði í desember 2020. Bókin er 160 síður, útgefin af Ströndin Studio og ritstýrt af Kötju Goljat og Matjaž Rušt, auk tuttugu og sjö framlaga frá íbúum staðarins. Skriðusögur eru persónulegar sögur um áhrif náttúruhamfara á fámennt, íslenskt samfélag og seiglu fólksins andspænis hnattrænum loftslagsbreytingum.

 

Höfundar: Matjaž Rušt, Katja Goljat, Jessica Auer

Ritstjórar: Ströndin Studio, Matjaž Rušt, Katja Goljat

Útgefandi: Ströndin Studio

Hönnun: Anja Delbello & Aljaž Vesel / AA

Brot: 17x22 cm

Siðutal: 160

Pappír: Munken Polar 120g, EOS Blauweiss 1.590g

Útgáfa: 500

Fæst núna til pöntunar á Íslandi og um alla Evrópu.

bottom of page